Skallgrímsgarður er eitt helsta almenningsrýmið í Borgarnesi. Þar er haugur Skallagríms Kveldúlfssonar og Böðvars Egilssonar. Hinu megin Borgarbrautar, á svokölluðum Kveldúlfsvelli, er haugur Kveldúlfs en lítið ber á honum. Báðir þessir haugar eru skráðir sem helstu kennileiti Borgarness á kortum frá byrjun 20. aldar og er hugmynd uppi um að skapa tengingu milli þeirra með nýju miðbæjartorgi.
Í þessu verkefni er áhugi á að kanna afstöðu og hugmyndir íbúar í Borgarnesi, hvernig best væri að nýta slíkt torg og og hvernig það gæti litið út.
Next
Next